16.1.2022 | 12:37
Erum á leið út af sporinu
Ólíklegt er að nýlegar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda muni skila tilætluðum árangri, enda er faraldurinn mestur meðal barna, unglinga og ungra fullorðinna í mennta- og háskóla. Þetta segir Ragnar Freyr Ingvarsson, sérfræðingur í lyf- og gigtarlækningum og fyrrverandi yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala. Sjá frétt á MBL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)