Erum á leiđ út af sporinu

Ólík­legt er ađ ný­leg­ar sótt­varnaađgerđir stjórn­valda muni skila til­ćtluđum ár­angri, enda er far­ald­ur­inn mest­ur međal barna, ung­linga og ungra full­orđinna í mennta- og há­skóla. Ţetta seg­ir Ragn­ar Freyr Ingvars­son, sér­frćđing­ur í lyf- og gigt­ar­lćkn­ing­um og fyrr­ver­andi yf­ir­mađur Covid-göngu­deild­ar Land­spít­ala. Sjá frétt á MBL

1237787


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţetta held ég, ađ sé hárrétt mat lćknisins.  Ofurtrú sóttvarnarlćknis á lokanir hömlur á samkonur skilar engu í viđureign viđ ómíkrón öđru en kostnađi og leiđindum.  

Bjarni Jónsson, 16.1.2022 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband