2.11.2020 | 10:42
Hverjir munu kaupa íslensku bankana á brunaútsölu, eftir Covid hrunið?
Clingendael skýrslan: Hvað er Kína að gera á Íslandi og hvers vegna?
Stærstu kínversku fjárfestingarnar eru á Íslandi og Grænlandi
Af öllum löndum Norðurslóða hafa Ísland og Grænland boðið inn mestu kínversku fjárfestingunum miðað við verga þjóðarframleiðslu. Í skýrslunni segir að saga Kína á Íslandi hafi byrjað í fjármálakreppunni 2008. Þá hafi aðildarumsóknin að ESB ekki gengið eftir vegna deilna um fiskimiðin 2013 og að Ísland hafi ekki átt aðgang að svæðasjóðum ESB til að ná sér aftur á strik eftir fjármálakreppuna. Ísland skapaði sögu með því að verða fyrsta landið í Evrópu sem gerði fríverslunarsamning við Kína sem gert hafi Kína einn af þremur mikilvægustu útflutningsmörkuðum Íslands. Samskipti landanna hafi síðan dafnað með eitt af stærstu sendiráðum Kína í heimi staðsett í Reykjavík.
Saga samskipta Íslands og Kína
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.