G Helga Ingadottir

G Helga Ingadottir

Við hjónin erum listafólk og höfum starfað og verið búsett á Hvolsvelli í 17 ár á þessu herrans ári 2021. Gengið í gegn um eldgos, fjármálakreppu og núna Covid 19 allt á sömu kennitölu, enda bara fjölskyldufyrirtæki sem að hefur það hlutverk að skapa okkur lífsviðurværi og þjóna okkar gestum. Ég lít svo á að litlir atvinnurekendur og launafólk séu á sama báti, við ríðum ekki feitum hestum hvað laun varðar. En ef ég á oní mig og á, get staðið við mínar skuldbindingar, þá get ég verið ánægð. Lífið er of stutt og of dýrmætt til að eyða því í óánægju. Það þýðir samt ekki að menn eigi að segja já og amen við öllu, gagnrýnin umræða er öllum holl og nauðsyndleg.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Eldstó ehf.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband